SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3065)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Vísur ortar í hernum 1914Fyrsta ljóðlína:Í þeim skrýtna skólaheim
Höfundur:Björn Pétursson frá sléttu
Viðm.ártal:≈ 0
Skýringar
Langafi minn (Péturs Stefánssonar) Björn Pétursson frá Sléttu í Fljótum bjó í Canada í 25 ár. Hann var kvaddur í herinn 1914. Í hernum orti hann m.a. þessar vísur sem hann sendi svo til vina sinna heima á Íslandi:
Visur ortar í hernum 1914
1. Í þeim skrýtna skólaheim skiptir oft um liti. Margt ber lítinn menntakeim, margt er sagt af viti. 2. Ekki er mér af öllu not, ótal raddir hrína, Þar sem allra þjóðarbrot þeyta lúðra sína. 3. Lítið vit oft hefur hátt, heimskir blaðra og gala. Einn ég sit og þegi þrátt þegar aðrir tala. 4. Þegar á góðu gamni er þrot, gleði hvergi að finna, leik ég mér við baugabrot bernskudaga minna. 5. Þó ég ali aldur hér ættlands ströndum fjærri, Ísafoldin ein er mér öllum löndum kærri. 6. Hún á ein mitt ástarþel og allt sem hefi að bjóða, þó að breyti við mig vel vesturálfan góða. |