Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3139)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (7)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (31)
Grýlukvæði (8)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (52)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Söguljóð (13)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (54)
Ævikvæði (6)
Ævintýrakvæði (3)
Viðm.ártal:≈ 1850–0
Flokkur:Sálmar
Skýringar
Fyrir ofan þetta fyrsta ljóð Margrétar af sex hefur Jón Bergsted skrifað: „Af gnægð hjartans mælir munnurinn! Hér sjáið þér, konur og meyjar, eftirtektarverðar hugleiðingar bóndakonu M. Þ.d. á R.“*
*þ.e. Margrét Þórarinsdóttir á Reistará. Látið svo yðar ljós lýsa fyrir mönnum traust á guði!
Lagið: Upphef ég augu mín. 1. Ó, mín sál, aum ert þú í augsýn drottins hér, æ, hugsa um það nú á meðan tíminn er. Af syndum illum lát, ástunda dyggða sið, iðrandi auðmjúk grát, um fyrirgefning bið. 2. Harmsfullur hugur minnhuggunar leitar sér, hana ég fæ og finn, frelsari minn, hjá þér! Náð þín og hjálpin hæst hvervetna annast mig, það er mín unun æðst að mega vona á þig. 3. Brot fyrir bætti mín,besta það huggun er, þinn dauði og dapra pín, drottinn, sem leiðstu hér. Ó, hvað mjög ætti mér umhugað vera þá af hjarta ætíð þér, elsku og hlýðni tjá. 4. Guð minn, þín gæskan blíð,gæti mín heims um láð, fel ég mig fyrr og síð forsjón og þinni náð. Ævi þá endar skeið eilífan gef þú mér frelsarans fyrir deyð fögnuð með sjálfum þér. |