BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra


„Kvennaspegill, eftir Jón Bergsted“

Tegund: Handrit

Um heimildina

Jón Bergsted (1795–1863) var garðyrkjumaður, síðast bóndi í Skagafirði. Handritið er í varðveitslu Skarphéðins Ragnarssonar á Blönduósi. Á eftir ljóðum Margrétar Þórarinsdóttur hefur Jón skrifað: „Þessir 6 stuttu og hjartnæmu sálmar eru ritaðir eftir handriti konunnar sem hún hefur gjört og skrifað á þrítugs aldri. Hún er í fyrstu bóndadóttir af meðal efnuðum foreldrum og er nú um þrítugt, kona hreppstjóra J.P. á R“ þ.e. Jóhanns Pálssonar hreppstjóra á Ytri-Reistará.


Ljóð eftir þessari heimild