Um lát Bjarna sýslumanns Halldórssonar | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Um lát Bjarna sýslumanns Halldórssonar

Fyrsta ljóðlína:Gulli brenndu og glæstum seim
bls.I bindi, bls. 290
Viðm.ártal:≈ 0
Flokkur:Eftirmæli

Skýringar

Bjarni dó nóttina milli 6 . og 7. janúar 1773. Var hann þá elstur sýslumanna á Íslandi á sjötugasta og öðru ári.
1.
Gulli brenndu og glæstum seim
gæddur, háaldraður,
Bjarni kenndur hélt frá heim.
Hann var sýslumaður.
2.
Lærður, gætinn, lögfróður,
líka ráðatraustur,
haldinn ætíð hávitur,
hélt Þingeyrarklaustur.
3.
Gjöfum reifði margan mann
mjög sem vissi snauðan.
Ágætt leifði orðið hann
eftir sig hér dauðan.