(Eitt 1969) fjögur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

(Eitt 1969) fjögur

Fyrsta ljóðlína:hugsaðu þér / ef engin gvuð eru til
bls.13
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 0
Tímasetning:1969
fjögur


hugsaðu þér
ef engin gvuð eru til
og þú átt hvergi líf inná reikningi
bara þetta líf
sem þú heldur á í höndunum
þessa einu fullu lúku
hugsaðu þér
jörðin
tunglið
sólin
og þú stendur með eina lúku
fulla af lífi