Óháttbundið ljóð | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Óháttbundið ljóð

Dæmi

Grenitrén stingast
eins og spjót
upp í vatnsbláan himininn
Þögull þéttir
skógurinn raðir sínar
Samt sleppur
hann í gegn,
hvíti hreinninn
sem stefnir í átt að
himinbláu vatninu
Gerður Kristný: Sigur

Ljóð undir hættinum

≈ 2000  Kristian Guttesen (þýðandi) og Iskra Peneva (höfundur)
≈ 2000  Stefán Snævarr
≈ 2000  Bjarni Gunnarsson
≈ 2000  Tryggvi Þorsteinsson (þýðandi) og Pär Lagerkvist (höfundur)
≈ 2000  Kristian Guttesen
≈ 2025  Kristian Guttesen
≈ 2000  Stefán Snævarr
≈ 2025  Dagur Hjartarson
≈ 2000  Atli Harðarson (þýðandi) og Konstantinos P. Kavafis (höfundur)
≈ 2000  Bjarni Gunnarsson
≈ 2025  Urður Snædal
≈ 2000  Stefán Snævarr
≈ 2000  Stefán Snævarr
≈ 2000  Stefán Snævarr
≈ 2000  Stefán Snævarr
≈ 2000  Bjarni Gunnarsson
≈ 2000  Bjarni Gunnarsson
≈ 2000  Ingunn Snædal
≈ 2000  Tryggvi Þorsteinsson (þýðandi) og Pär Lagerkvist (höfundur)
≈ 1950–1975  Jón Óskar (Ásmundsson) (þýðandi) og Baudelaire, Charles (höfundur)
≈ 2000  Bergsveinn Birgisson (þýðandi) og Olav H. Hauge (höfundur)
≈ 2000  Ingunn Snædal
≈ 2000  Eyþór Árnason
≈ 2000  Bjarni Gunnarsson