Við friðlandið | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Við friðlandið

Fyrsta ljóðlína:Á kyrrum nóvembermorgni
bls.13. árg. bls. 142
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2025
Tímasetning:2015
Á kyrrum nóvembermorgni
ríkir friðsæld og fegurð
við hvítan fjallahring

Í Evrópu ókunn angist
mennskan í ljósum logum
brennandi endurvarp
grimmdar og griðrofa
græðgi

olíu
á eldi ofstækis

Á köldum vetrarmorgni
læðist milli þúfna
við hvítan fjallahring
óljós hugsun
um svell á gnípu
ógn undir