Til Hrefnu | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Til Hrefnu

Fyrsta ljóðlína:Hrefna litla er hýr á brá
bls.159
Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)
Viðm.ártal:≈ 1900

Skýringar

Vísan er skráð ljóðasafn en ekki sem lausavísa til að geta flokkað hana með öðru efni sem birtist í Skólaljóðum.
Hrefna litla er hýr á brá
hoppar út um stræti.
Ljós og falleg lipurtá,
létt og kvik á fæti.