SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3089)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
JöklasóleyFyrsta ljóðlína: Við urðarflæmi, aur og stein
Höfundur:Olav H. Hauge
Þýðandi:Valdimar Tómasson
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.3. árg. bls. 29
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2005 (þýðing)
Við urðarflæmi, aur og stein
áðir þú svo skær og hrein. Þú drottning býrð við byl og snjá með bjarta krúnu og perlugljá. Þín græna kápa féll að fót og fagurt brosti öllum mót. Með ljómafagra laufatönn þú leiftraðir mót hvítri fönn. En bak við þennan brotna mel rís blástirnd tröllsleg jökulskel. þar landið klauf hið kalda fljót sem kólguhafi streymdi mót. Ó, veröld snauð og beinaber. Hvað bjargaði lífi þínu hér? Er kaldan lagði kynjavind frá kyrkjuburst að Vítistind. Þú átt þér sóley annan heim sem ætíð stendur fjarri þeim sem aldrei lifðu í lífsins rás en lágu á sínum þrönga bás. |