Jól | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jól

Fyrsta ljóðlína:Orðið er heilagt
bls.4. árg. bls. 99
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2006
Orðið er heilagt og hann lýkur við að gefa. Hengir lamp-ann á stoð í miðju húsi, tyllir sér á garðabandið og borðar bitann sinn. Seilist í vasann og nær í bókina. Dálitla stund fletta sverir fingur þunnum blöðum og þegar þeir staðnæmast tekur hann ofan og byrjar að lesa, hægt og hátíðlega „En það bar til um þessar mundir“...

Og það er friður með fénu.