SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3065)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ég vil segja ykkur frá þvíFyrsta ljóðlína:Ég vil segja ykkur frá því
Höfundur:Berglind Gunnarsdóttir
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.5. árg. bls. 115
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2007 (þýðing)
Ég vil segja ykkur frá því:
í borginni bjó ég við götu eina hún var nefnd eftir höfuðsmanni og í þessari götu var manngrúi, skóbúðir, vínsölur og sölubásar með urmul af skrautsteinum. Ekki varð þverfótað fyrir öllu því fólki sem borðaði, spýtti eða dró andann, keypti eða seldi föt. Af öllu stóð ljómi allt logaði og var einn hljómur sem blindaði mann og slævði hlustirnar. Langt er nú liðið síðan þessi gata var og hét langt síðan ég hef nokkuð heyrt. Háttum mínum hef ég breytt, nú lifi ég meðal steina og gjálfrandi vatns. Ef til vill dó þessi gata eðlilegum dauðdaga. Athugagreinar
Úr: El mar y las campanas
|