Þegar öllu er á botninn hvolft | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þegar öllu er á botninn hvolft

Fyrsta ljóðlína:Árum saman hefur þú setið boginn yfir bókunum
Höfundur:Olav H. Hauge
bls.5. árg. bls. 28
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2007
Árum saman hefur þú setið boginn yfir bókunum
og sankað að þér meiri þekkingu
en þú þarft fyrir níu líf.
Þegar öllu er á botninn hvolft er það
sáralítið, sem maður þarf, og það litla
hefur hjartað alltaf vitað.
Í Egyptalandi hafði lærdómsguðinn
höfuð eins og api.