SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Laufkofar og snjóhúsFyrsta ljóðlína:Það er ekkert tilkomumikið við
Höfundur:Olav H. Hauge
Þýðandi:Bergsveinn Birgisson
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.5. árg. bls. 27
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2007
Það er ekkert tilkomumikið við
þessi stef, bara nokkur orð, hrúgað saman af handahófi. Mér finnst samt sem áður ágætt að smíða þau, þá er sem ég eigi mér afdrep dálitla stund. Mér koma í hug laufkofarnir sem við byggðum þegar við vorum lítil: Krjúpa inn í þá, sitja og hlusta á regnið, kenna til einverunnar í skógunum, finna dropana á nefinu og í hárinu – Eða snjóhúsin um jólin, krjúpa inn og loka á eftir sér með poka, kveikja á kerti, una þar á köldum kvöldum. |