Svartfugl | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Svartfugl

Fyrsta ljóðlína:Þeir koma og leiða mig burt
bls.6. árg. bls. 160
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2008
Þeir koma og leiða mig burt,
ég fæ engu ráðið.

Þeir koma,
eins og englar að sækja um leyfi fyrir einkasamkvæmi.

Ég fylgi þeim og dreg á eftir mér
stóran og ljótan risavaxinn fugl.

Nú er hann dauður, munu þeir segja.