Blóð fyrir X | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Blóð fyrir X

Fyrsta ljóðlína:Hvernig fannst þér að deyja?
bls.6. árg. bls. 160
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2008
hvernig fannst þér að deyja
þegar morgnarnir komu og eldborgirnar teygðu sig upp
var nóg að segja skál fyrir nýjum degi og öðrum
skál þangað til við hverfum burt
var það að yfirlögðu ráði sem þú
settir í annan heim
og skildir kveikjarann eftir