SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Tunglspá IFyrsta ljóðlína:Vinkona þín segir mig vitfirrtan
Höfundur:Kristian Guttesen
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.11. árg. bls. 126
Viðm.ártal:≈ 2025
Tímasetning:2013
Skýringar
Í Són er titill ljóðsins §15 en það birtist síðar í ljóðabók Kristians, Í landi hinna ófleygu fugla (Deus, 2014:55), undir titlinum Tunglspá I og er hann notaður hér.
Vinkona þín segir mig vitfirrtan.
Hún hefur nokkuð til síns máls. Allt er fullkomið akkúrat núna, segir þú. Ástarjátningar eru úti um allt. Á slíkum stundum, handan við myrkrið og snjóinn, er veröldin óendanlega stór. Tunglsjúkur. Ég vil hvergi annars staðar vera en á þessum stað. |