Tunglspá I | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tunglspá I

Fyrsta ljóðlína:Vinkona þín segir mig vitfirrtan
bls.11. árg. bls. 126
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2025
Tímasetning:2013

Skýringar

Í Són er titill ljóðsins §15 en það birtist síðar í ljóðabók Kristians, Í landi hinna ófleygu fugla (Deus, 2014:55), undir titlinum Tunglspá I og er hann notaður hér.
Vinkona þín segir mig vitfirrtan.
Hún hefur nokkuð til síns máls.
Allt er fullkomið akkúrat núna,
segir þú.
Ástarjátningar eru úti um allt.
Á slíkum stundum, handan við
myrkrið og snjóinn,
er veröldin óendanlega stór.
Tunglsjúkur.
Ég vil hvergi annars staðar vera
en á þessum stað.