Fingraför | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fingraför

Fyrsta ljóðlína:Fingur sem krepptust
Höfundur:Stefán Snævarr
bls.8. árg. bls. 93
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2010
Íslensk handrit frá miðöldum eru alþakin fingraförum enda hafa þau verið lesin mikið í tímans rás.

Fingur sem
krepptust
um prjóna
um penna.

Fingur sem
krepptust
um árar
um ljá.

Fingur sem
snertu hold.

Fingur
ljóstýra
baðstofa
bók.

Fingra
gull.