Vetur II | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Vetur II

Fyrsta ljóðlína:Undan sköflunum
bls.10. árg. bls. 113
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2012
Undan sköflunum
kemur vetrargul sina
og ljósgrænar vonir
um bjartari daga
ókomna.

Svellin liggja
undarlega gjallandi
milli þögulla hraunfláka.

Frosið strá
fast í ísnum
bíður síns tíma.