SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Bátur lífsinsFyrsta ljóðlína:Þín vitjar brátt feigðin, en veist ekki að þú líður
Höfundur:Pär Lagerkvist
Þýðandi:Tryggvi Þorsteinsson
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.10. árg. bls. 40
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2012 (1950)
Þín vitjar brátt feigðin, en veist ekki að þú líður,
á báti lífsins burt til fjarlægra landa, þar sem heilsa þér morgnar á huldum ströndum. Kvíddu samt engu. Óttastu ei tímamót þessi. vinsamleg hönd mun hagræða seglum bátsins, sem ber þig frá kvöldsins byggðum til dagsins ríkja. Gakktu svo niður geiglaus í strandanna þögn, grasmjúkan stíginn, sem liggur um rökkurengið. |