SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
SkálkaskjólFyrsta ljóðlína:Eins og - með því - af því að
Höfundur:Jón Ólafsson ritstjóri
bls.173
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1887
Skýringar
Undir titli stendur:
Auglýsing frá Advocatus Diaboli, bjargvætti breyzkra, hjálpara, hrasaðra, forsvarsmanni fingfralangra. 1. Eins og – með því – af því aðeg er lögkænn, gó minn, sérdu, öllum breyzkum eg býð það, eitthvert „misgát“ sem að gerdu, fyrir þeim halda hlífiskildi, hræra lagavörd til mildi.
2. Kostar? – Eins og ekki neitt –– utan þyrstum svala hlýðir; þjóf-frelsisins whisky heitt hjartarætur öldungs þíðir, verd þá ern sem ali-kálfur og svo fyndinn, ég hlæ sjálfur.
3. Væri afgangs einhver lögg,ekki verdur það að hálu, breyzkur maður, dreyp þá dögg, dropa milda’ á justi* sálu. Ef hann fórn þá ekki smáir upp sker þú sem niður sáir.
4. Hversu stórt, sem stolið er,sting ég svefnþorn dómskygninni; tíund þýfis tollið mér, tengdur er ég réttvísinni; yður skýt ég yfir skjóli. > Advocatus Diaboli. Athugagreinar
* Þ. e. ins réttláta.
|