Skákborð lífsins | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Skákborð lífsins

Fyrsta ljóðlína:Um dagana hef ég setið að lífsins tafli
bls.86
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2025
Tímasetning:2013
Flokkur:Ævikvæði
Um dagana
hef ég setið
að lífsins tafli.
 
Á tjaldi hugans
bregður fyrir
myndum
af tapskákum
fortíðar
 
sem gleymast ei
og eru mér víl.
 
Í hugarfórum
finnast líka
sætir sigrar
 
mér til vegsauka.
 
Að stilla upp borði
og tefla til þrautar
er hinn rétti andi
 
– lífið er áskorun!