Hákon Aðalsteinsson sjötugur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hákon Aðalsteinsson sjötugur

Fyrsta ljóðlína:Lundsterkur land yrkir
Bragarháttur:Hneppt, aukrímað 1+2, nútímamál
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Afmæliskvæði
Lundsterkur, land yrkir
ljóð kveður, fljóð gleður,
hagorður veg varðar,
vit temur, rit semur.
Sífrægan, sjötugan
sjá dísir, þá prísa
léttglaðan, lítt trauðan,
ljá vonir Hákoni.