SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
FjarriFyrsta ljóðlína:Nú sit ég einn í svölum aftan-kalda
Höfundur:Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson
bls.91
Viðm.ártal:≈ 1875
Flokkur:Ástarljóð
Nú sit ég einn í svölum aftan-kalda
og silfurhvítum horfi eftir linda, sem bungar fyrir blástri sunnanvinda, þar blá og dimm sig reisir fjarðar-alda. Heill sértú, blær, og vonarljósið valda, sem veit ég af að baki dökkra tinda, og heill sértú, þú hreinust allra mynda, sem hylst mér nú á bakvið jökulfalda. Þig skal ég, mey, í mínum huga geyma, og aldrei muntu mér úr minni líða, þú munarskæra, sem ég unni lengi. Um þig mig skal á dimmri nóttu dreyma, og þegar ljómar fagrahvelið fríða, þá fyrir þig ég hreyfi gígjustrengi. |