Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3139)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (7)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (31)
Grýlukvæði (8)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (52)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Söguljóð (13)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (54)
Ævikvæði (6)
Ævintýrakvæði (3)
Eitt kvöldversFyrsta ljóðlína:Gefi oss öllum góða nótt
Höfundur:Gunnar Pálsson
Heimild:JS 273 a 4to (IV mappa, skrifuð af séra Magnúsi Péturssyni á Höskuldsstöðum í nóvember 1756). bls.6
Viðm.ártal:≈ 1735–1755
Flokkur:Sálmar
Tón: Eilíft lífið er æskilegt
Gefi oss öllum góða nótt Guð fyrir utan stans svo vér nú megum sætt og rótt sofa í faðmi hans. Vakt haltu yfir vorri sæng, verndarinn Ísrael. Skýl oss með þínum vörslu væng, vor kæri Emmanúel. Annastu oss á bak og brjóst, í blundi og vöku leynt og ljóst. Hvör dúrinn öðrum sætari sé, síðarsti bestur þó, hvör dagurinn öðrum indællre í herranum Kristó, hvör fögnuður öðrum farsællre en farsælust eilíf ró. Amen. |