Næturkyrrðin | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Næturkyrrðin

Fyrsta ljóðlína:Hljótt er húmið væra
bls.143
Bragarháttur:Fimm línur (tvíliður) þríkvætt AbAAb
Viðm.ártal:≈ 1900
Flokkur:Náttúruljóð
1.
Hljótt er húmið væra;
heið er víddin blá;
tindrar döggin tæra;
tungl ber geisla skæra
Unnar spegil á.
2.
Drafnar söngvar duna;
dvala hjartað fær:
harms ei heyrist stuna;
hrindi þunga’ af Muna
blíð-andvara blær.


Athugagreinar

Natten er så stille,
luften er så klar,
duggens perler trille,
månens stråler spille
henad søens glar.
Bølgens melodier
vugge hjertet ind,
suk og klage tier,
vindens pust befrier
det betyngte sind.