Hvað er á móti hann sé faðir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hvað er á móti hann sé faðir

Fyrsta ljóðlína:Hvað er á móti hann sé faðir
bls.399
Bragarháttur:Átta línur (tvíliður) AbAbccDD
Viðm.ártal:≈ 1800
Flokkur:Gamankvæði

Skýringar

Í skýringu við erindið stendur: „Þegar menn ræddu um að Jón, fóstursonur skáldsins, líktist ekki Sigurði föður sínum. – (eptir einu handriti.)“
Hvað er á móti hann sé faðir
Helga þar sem móðir varð;
báðir eru brattnefjaðir,
báðum er í höku skarð,
báðir hafa líka lund,
lestrar báðir tíðka stund,
hár lítið á höfði bera,
hvorigur mun skarpur vera.