Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3139)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (7)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (31)
Grýlukvæði (8)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Matarvísur (1)
Náttúruljóð (52)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (14)
Særingar (1)
Söguljóð (13)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (54)
Ævikvæði (6)
Ævintýrakvæði (3)
DraumgleðinFyrsta ljóðlína:Með draumum þeim osstíðum tæla
Höfundur:Gellert, Christian Fürchtegott
Þýðandi:Jón Þorláksson
bls.300–302
Viðm.ártal:≈ 1800
Skýringar
„Snúið úr Gellerts kvæðum (Der süsse Traum í Fabeln und Erzählungen 1765, I, bls. 50). Útlegging Sveinbjarnar Egilssonar á þessu kvæði er prentuð í Klausturpósti 1820, bls. 36–38. Hér er fylgt eiginhandar riti séra Jóns.“
1. Með draumum, þeim oss tíðum tæla,Tímon ein gríma kæta vann. Honum veittist í svefni sæla sú trautt vakanda í þanka rann.
2. Maðurinn sjá úr miðju fletimikinn upp koma þóttist sjóð og hann á sömu svipstund léti sett lystislot þar kot hans stóð.
3. Forstofan öll var full með þegnafáklæddur hann við ón þá sat; beið margur, uns hann bjóst að gegna bljúgur, sem fyrr hans varla gat.
4. Vífin, sem oft í vöku pínduviðmóti styggu Tímons geð, honum nú fulla sælu sýndu sig því elskaðan dreyma réð.
5. Hann kallar upp og dillar dýraDóris því þótti faðma sig: „Ó Dóris! þú mín huglyst hýra! hefir nú Tímon sigrað þig?“
6. Hans rekkjubróðir heyrði hann dilla,hugsar að draumur tæli mann, viljandi skyldu vinar fylla vitrunum firrir sofandann.
7. „Lát þig ei“, kvað hann, „véla, vinur!villtur af draumi, hresstu þig!“ – „Þú tryggðarilli!„ Tímon stynur, „tign þú hvílíkri sviptir mig!
8. Þú ollir, draum að minn eg missti,mig því þín raust frá skemmtun dró, sem eg ei hélt að sannleik bristi! – sá eg ei gabbið, það var nóg!“ > * * *
9. Þér, sannleiks vinir! þrátt oss píniðþénustu góðvild yðar með, og rósemd vorri tíðum týnið í tilsögn, vort er fræðir geð.
10. Hver yður villu bað að bannasem brjósti voru er indælt hnoss, og þótt á treystum svo sem sanna samt skaðar minna en gagnar oss?
11. Sá stríðir hálfum múga mannasem missjón alla fá vil slökkt. Flestar tegundir fagnaðanna fæðast af því menn sjá ei glöggt.
12. Hvað þenkir kappinn dráp við dróttaað drengja vaskra mestur sé? – Látið hann kátan þeim af þótta! – Það varnar honum hugbleyðe.
13. Spyrjið: Hvað ætlar Aðalheiður– að elska bóndans nóg sé trygg –? Dyljið, þó slíkt sé ósær eiður, að konuskepnan verði ei hrygg.
14. Hvað ætlar bóndinn sé hún Settasjálft skírlífið og dyggðin hrein? Eg veðja hann fer villt um þetta; veistu betur, en hann því leyn!
15. Hvað þenkir ritari heimspekinnar?„Hofið* mig les og tignar borg.“ Leyf honum villu lundar sinnar að letjist þankinn ei af sorg.
16. Gegnum allt manna líf þú leita!lýð hvað til stórra verka knýr? hvað plagar ró og huggun veita? – heil-oft sæt grilla og draumur rýr.
17. Það nægir, fró oss þaðan streymir,þó þúsund sinnum sé hún tál. Víki burt gjörvöll villa úr heimi, að vera maður kveldi sál. Athugagreinar
15.2 Hofið: konungur og hirðin.
|