Kvæða- og vísnasafn Kópavogs
Kvæða- og vísnasafn Kópavogs

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2 ljóð
15 lausavísur
9 höfundar
6 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Kópavogs

Umsjón: Héraðsskjalasafn Kópavogs

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Má það gleðja misjafnt fólk,
mörgum hlaðið brestum,
að nú fæst fyrir ull og mjólk
eilíft líf hjá prestum.
Páll Þorsteinsson