SöfnÍslenskaÍslenska |
Sveinbjörn Egilsson 1791–1852SEX LAUSAVÍSUR
Sveinbjörn var fæddur í Innri-Njarðvík, sonur Egils Sveinbjarnarsonar og konu hans, Guðrúnar Oddsdóttur. Hann var ungur settur til mennta. Hann lauk guðfræðiprófi frá Hafnarháskóla 1819 og varð síðan kennari við Bessastaðaskóla. Þegar skólinn var fluttur til Reykjavíkur varð hann fyrsti rektor hins Lærða skóla 1846. Sveinbjörn var einhver lærðastur manna í norrænu og klassískum málum og frægar eru þýðingar hans á Kviðum Hómers.
Sveinbjörn Egilsson höfundurLausavísurEitthvað tvennt á hné ég hefFljúga hvítu fiðrildin Fuglinn segir bí bí bí Hugurinn líður hér og þar Hvorki þolir þú heitt né kalt Kristín litla komdu hér |