| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8855)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Naustálsbær í Bárartröð

Höfundur:Gömul vísa
Bls.bls. 246

Skýringar

Sem tilsögn á mið hvenær óhætt sé að beygja inn á Grundarfjörð:
Naustálsbær í Bárartröð
bendist um hann Skolla
lítið stykki af Lágustöð
leið er fyrir Bolla.


Athugagreinar

Sem tilsögn á miði um endilangar Bollaleiðar, sem og nær óhætt er að beygja inn á Grundarfjörð þaðan, eða byrja leiðina norður eftir, eða þá suðreftir er þessi eldgamla staka.
Bárartröð er nú fyrir löngu eyðihjáleiga sunnan Bár.
Skolli = melrakki = Melrakkaey, því á vesturenda hennar er þannig miðað, að á Bollaleiðum er ferkantað stykki(= ) fram af Melrakkaey.