| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8866)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Gatan flata greiðir skeið

Bls.bls. 26

Skýringar

Natan Ketilsson kom einhvern tíma út í Skáleyjar. Einar flutti hann upp á Reykjanes. Þá varð vísan til:
Gatan flata greiðir skeið
gelti völtum drafnar.
Natan ratar rétta leið
Reykjaness til hafnar.


Athugagreinar

Sonur Einars var séra Guðmundur á Breiðabólstað á Skógarströnd, kunnur prestur, bóndi og alþingismaður á sinni tíð. Skáld var hann líka. Prestskap sinn hóf hann með því að gerast aðstoðarprestur tengdaföður síns, séra Ólafs prófasts Sívertsen.
Guðm. var tengdafaðir, en KÓSívertsen tengdamóðir Skúla Thoroddsen sýslu- og alþm. á Bessastöðum:

Katrín Þorvaldsdóttir

1765 - 26. jan. 1819

Ólafur Sívertsen

25. maí 1790 - 27. maí 1860

Katrín Ólafsdóttir Sívertsen

3. júní 1823 - 9. júní 1903

Theódóra Friðrika Guðmundsdóttir Thoroddsen

1. júlí 1863 - 23. feb. 1954