| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Það veit reyndar þjóðin öll

Heimild:Handrit IHJ
Það veit reyndar þjóðin öll
á þessu kalda Fróni
að Silla líka í hárri höll
hefur skjól hjá Jóni. JG




Athugagreinar

Vísan er svar eða framhald á annarri um búferli þessara vinahjóna minna, sem fluttu fyrir aldamótin 2000 úr kjallaraíbúð við Háaleitisveg í aðra háu blokkina suður af Mjóddinni. Silla/Sigurveig og Jón Dal fluttu frá Tunguhlíð 1958 eftir 22 ára búskap en fyrri vísan hljóðar svo:

Reykjavíkur rámu köll

ryðjast um vog og grundir
þar sem Jón úr hárri höll
horfir um þessar mundir. IHJ