| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ég vil fá, þinn Ásgeir sjá

Bls. 1972 bls. 72
Ég vil fá, þinn Ásgeir sjá
að honum gá, og fyrir spá
blessan frá af himni há
og hauðrið fá ég legg það á.


Athugagreinar

Úr Strandapóstinum 1972
Ásgeir Einarsson var fæddur að Kollafjarðamesi 23. júlí 1809.
Hann var sonur hjónanna Einars Jónssonar bónda og danne-
brogsmanns þar og síðari konu hans, Þórdísar Guðmundsdóttur
frá Seljum í Helgafellssveit. Var Guðmundur á Seljum orðlagður
hreystimaður og um um afrek hans skráðar margar sagnir.
Tvíburabróðir Ásgeirs var Magnús bóndi á Hvilft í Önundar-
firði, mikill vin og samherji Jóns Sigurðssonar og um tímabil vara-
þingmaður í Ísafjarðarsýslu. Er drengimir vora nýfæddir er haft
eftir Jóni, föður Einars: „Aldrei hefur Guð verið naumgjöfull
við Einar minn.
Nær Ásgeir Einarsson var nýfæddur og skírður, var sagt við
föður hans:  Hér kemur svo vísa sr. Hjálmars