| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Jói hefur víða vist.

Jói hefur víða vist.
Verkin manninn lofa.
Byggði í Þingborg lífs af list
lítinn útikofa.


Athugagreinar

Jói í Stapa flutti í Gömlu-Þingborg með fjölskyldu Hörpu og Inga Heiðmars sumarið 1997, en þau ráku Ullarverslunina næstu fjögur árin. Á þeim tíma var inngangur þessa gamla seturs fluttur á vesturstafn, Jói gerði tröppur úr grjóti söguðu og gefnu af Gunnari Halldórssyni á Skeggjastöðum og Jói reisti í leiðinni lítinn bæ við tröppurnar til að gleðja systurnar í húsinu, þær Höllu Ósk og Sigríði Emblu.
Svo var farið að nota litla bæinn fyrir útigeymslu. 
En Jói byggði síðar náðhús úr grjóti með torfþaki fyrir gesti verslunarinnar.