| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Sparnaðar ríkjandi andi nú er

Höfundur:Höfundur óviss
Flokkur:Kersknisvísur


Um heimild

María Hrólfsdóttir frá Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi. f. 1939, en Hrólfur faðir hennar var í Verðinum.

Sparnaðar ríkjandi andi nú er
og enginn vill skipta við hvominn.
Nú tekur sérhver í nefið hjá sér
því nú er hann Sigurður kominn.



Athugagreinar

Í Verðinum voru bændur og lausamenn, frammi á Eyvindarstaðaheiði, á mæðiveikiárunum á fimmta tug síðustu aldar. Sigurður Jónasson varðstjóri hafði umsjón með varðmönnunum, kom frameftir til eftirlits og tók hressilega í nefið. Ýmsir voru hlutgengir í vísnasmíðinni, sem iðkuð var mikið á heiðinni, en ekkert nafn er þó bundið þessari eftirminnilegu vísu.