| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Nokkrar hestavísur - e. hdr.

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.Óvíst þó.

Skýringar

Vísurnar skrifaðar með gamalli stafagerð á fjórðung blaðs, en hinu megin - á heilu blaðinu(vantar þó fjórðung) er sendibréf m/annarri hönd, barns- eða unglingslegri, sýnist skrifað á Hofsósi.
1.
Fjörugur alinn fótlipur
fargar kala nettvakur
gjarðarvalur grísefldur
grænan bala framhleypur
2.
Fagur skundar frár um grund
fleina undir njóti
þar við undi þrátt mín lund
þrekinn sundrar grjóti.
3.
Járna harður japlar mél
jórinn skarðar vegi
hófum barði mold og mel
móður varð þó eigi.
4.
Skundar heiðar fen og flár
fargar neyð hjá lýðum
undanreiðar flokki frár
fagri skeiðar tíðum.
5.
Refafarið fýrug gnýr
fleiðrar mel og grundir
merin rara mín órýr
mæðu felur stundir.
6.
Grjótið springur fótum frá
fer á ringul moldin.
Reiðarþingum ötul á
undir syngur foldin.



Athugagreinar

,