| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Svo að verði glatt hvert geð

Heimild:Handrit IHJ
Flokkur:Samstæður
1.
Svo að verði glatt hvert geð
á gleðifundi sönnum:
Afi hafi umsjón með
okkur drykkjumönnum.
2.
Í glaumi hefur gjarnan völd
gleði ei sparar kraftinn.
Allir sjá þó að í kvöld
hann er með sparikjaftinn.



Athugagreinar

Friðrik Ingólfsson f.1924, stofnandi Heilsubótarkórsins/Friðrikskórs, gekk þar stundum undir heiðursheitinu Afi og var sjálfkrafa þriðji maður  í stjórninni meðan kórnum entist aldur. Friðrikskór starfaði 1974-5, en Heilsubótarkórinn 1975-´79. Haustið 1979 stofnuðu Lýtingar Rökkurkórinn í Varmahlíð með Blöndhlíðingum, Seylhreppingum og og fleiri nágrönnum.