| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Theodóra kvað er hún heyrði vísur Árna Pálssonar prófessors:Ennþá gerist gamalt? nýtt
1.
Bakkus karlinn kann það lag
þá köld og myrk er lundin
að breyta nótt í bjartan dag
og brúa dýpstu sundin.
2.
Bjart er skúraskinið þá
skjólin mjúk og fögur
en skelfing vill hann skella á
þá skroppinn er uppi lögur.
3.
Augun gerast vot og veik
vitinu sumir farga
svona eftir sælan leik
svíkur hann Bakkus marga.




Athugagreinar

Ennþá gerist gaman nýtt
gnótt er í kjallaranum.
Nú er geðið gamla hlýtt
í gamla svallaranum. Árni Pálsson

Önnur útg. hjá Sig.Halld.:
Bakkus kóngur kann það lag