| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8856)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Flokkur:Samstæður


Um heimild

Mbl. 6. sept. 2013, vísnahorn HBl./Minnisblöð Finns á Kjörseyri
Saltfisk plokka sótsvartar,
sitja á stokkum mórauðar,
sviftar þokka, svipillar,
Satans kokkapíurnar.

Saltfisk plokka sviphýrar,
sitja á stokkum prúðbúnar,
sveiptar þokka, sélegar,
sjálfar kokkapíurnar.


Athugagreinar

Séra Guðmundur var drykkfelldur og nokkuð svakafenginn við öl, knár maður og glíminn en hversdagslega stilltur og aldrei ölvaður við prestsverk segir Páll Eggert. Í minnisblöðum Finns segir frá því, að tvær stúlkur í Vestmannaeyjum hafi verið að verka fisk í soðið, er Guðmundur fór hjá, og beðið hann um vísu.
Stúlkunum líkaði ekki vísan og hafði hann hana þá yfir aftur: