| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Svona er þetta danska dót


Um heimild

Dagbjartur Dagbjartsson upp í Borgarfirði, dags. 12.2.´21 og Guðrún Sighvatsdóttir Sauðárkróki, bróðurdóttir höfundar. 
Svona er þetta danska dót
djöfuls hrákasmíði.
Heldur vil ég hörkuljót
húsgögnin frá Víði.


Athugagreinar

Á blómaskeiði íslensks húsgagnaiðnaðar var Trésmiðjan Víðir þekkt fyrirtæki og áberandi í húsgagnaiðnaði. Við endurbætur á gamla Þórskaffi voru keypt innflutt húsgögn frá Danmörku og sýndist þó sitt hverjum um þá ráðabreytni en stuttu eftir að húsið var tekið í notkun eftir endurbæturnar var maður nokkur stór og þrekinn að skemmta sér á staðnum og eftir að hafa dansað nokkuð kröftuglega hlassaði hann sér niður í einn danska stólinn sem lét undan og maðurinn sat á gólfinu í spýtnahrúgunni. Í því að maðurinn bröltir á fætur verður honum að orði:
Svona er þetta danska dót
djöfuls hrákasmíði.
Heldur vil ég hörkuljót
húsgögnin frá Víði.