| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Háttvirta samkoma! Hagyrðingar

Skýringar

Sett hagyrðingamót í Miðgarði Skagafirði 1997
Háttvirta samkoma! Hagyrðingar
og hollvinir stökunnar:
Velkomnir til ljúfra leikja
ljóðavökunnar.

Listagyðja mun vinsemd veita
þá verður tungan ei stöð.
Þetta mót sem nú við njótum
er níunda í sinni röð.


Athugagreinar


1.
Skagströnd 1989
2.
Hveravellir 1990 
3.
Sælingsdalur 1991 -
4.
Skúlagarður 1992 
5.
Hallormsstaður 1993 
6.
Flúðir 1994 -
7.
Bændahöllin Rv. 1995 
8.
Núpur 1996 
9.
Miðgarður Skagafirði 1997