| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Býst ég við hans bjóðist sál

Bls.233
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Páll Þorgilsson bifreiðarstjóri keypti hlut í BSR árið 1929. BSR hélt þá uppi ferðum til Hafnarfjarðar. Páll var sendur á 7 manna bíl, það springur hjá honum í tvígang, en þá kemur af tilviljun sams konar bíll frá BSR sem getur tekið farþegana 5 í sæti. Páll taldi sig engan hagyrðing en segir samt:
Andskotinn vill eiga Pál
ekki er því að leyna.
Þá eru þarna í bílnum Breiðfirðingarnir Herdís Andrésdóttir, Theódóra Thoroddsen og Ásthildur Thorsteinsson og tvær aðrar en Herdís segir strax:
Býst ég við hans bjóðist   MEIRA ↲
Býst ég við hans bjóðist sál
betra veganesti.
Andskotinn fær aldrei Pál
þó allt hjá honum bresti.