| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Svöng í Kúluseli púla náir

Höfundur:Helga Jónsdóttir
Bls.105

Skýringar

      Bjarni fræðimaður og kennari í Blöndudalshólum skrifar í Húnavöku 1976:
„Til eru í handritum bændavísur úr Svínavatnshreppi frá árinu 1830. Reyndar væri réttara að kenna vísurnar við hið forna Auðkúluprestakall, því að engar vísur eru um bændurna á Bugnum, en sá hluti Svínavatnshrepps (Eiðsstaðir, Eldjárnsstaðir og Þröm) tilheyrði þá Blöndudalshóla-prestakalli. Höfundur vísnanna var prestsdóttir frá Auðkúlu, Helga Jónsdóttir, systir Sigurbjargar húsfreyju á Grund í Svínadal ættmóður Grundarættarinnar. Um Helgu   MEIRA ↲
Svöng í Kúluseli púla náir,
gáfnaslóttuð geðs um hörg
Guðmundsdóttir Ingibjörg.

Þó tilreynt sé, það er hreint aftekið
nokkrir bragnar njóti þar
næturgagns og íbúðar.