| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Einn á grip sem aldrei selst

Höfundur:Höfundur ókunnur


Um heimild

Jói í Stapa


Tildrög

Jóhann Magnússon kenndur við Mælifellsá var einn varðmanna er varsla var höfð vegna mæðiveiki fram á Eyvindarstaðaheiði. Hann var góður hagyrðingur og þetta varð ein helst íþrótt hjá þeim í verðinum að smíða vísur, gjarnan hringhendar. Jóhann var gagnrýninn á vísur nýliðanna og færði þær oft til betri vegar en fékk þær þakkir fyrir að hann ætti óðarhrút sem helst vildi gagnast rollum annarra. Einnig nefndu félagar Jóhanns óðarhefil, hann vildi hefla vísur félaga sinna og hefði til þess óðarhefil.

Sjá viðtal við Jón Tryggvason í Húnavöku, Þá voru allir hagyrðingar á heiðinni:
http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000542569
Einn á grip sem aldrei selst
af honum lítt þó kembir:
Óðarhrút sem einna helst
annarra rollur lembir.