| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Forlög koma opin að

Bls.34
Flokkur:Lífsspeki

Skýringar

Vísan hefur verið talin eftir Pál Vídalín en frumgerð hennar er miklu eldri og er hún eftir Guðmund Andrésson frá Bjargi(d.1654) og er í rímum af Perseus Jovissyni (16. r., 4.v.) Heimild: Eg skal kveða
Önnur útgáfa vísunnar er í sömu heimild á bls. 33:
Forlög koma ofan að
örlög kringum sveima
álögin úr ýmsum stað
en ólög fæðast heima.
og vitnað til Orðabókar Jóns Grunnvíkings. Sjá Vísnakv., 1331
Forlög koma opin að
örlög kringum sveima
álögin úr ugga stað
en ólög vandra heima.