| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Farðú að stauta Mundi minn

Bls.26
Flokkur:Samstæður


Um heimild

8.4.1993 vísnaþáttur Kristmundar Jóhannessonar


Tildrög

Vísnasafnari segir: Ég hef áður minnst á í þáttum þessum hve líftími stökunnar í munnlegri geymd er langur. Nýlega heyrði ég tvær vísur eftir Daða Magnússon, sem bjó á Bólstað í Haukadal og víðar. Daði var fæddur á öndverðri síðustu öld, þe. 1833.
Farðu að stauta, Mundi minn
mikil þraut er óviljinn.
Líkist nauti letinginn
lífsins braut er vandfundin.

Fátæktin þó fylgi mér
fram að dauðans vaði
enginn þetta á mér sér
eins er kátur Daði.