| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Stattu kyrr á gólfi grár

Bls.37
Flokkur:Ákvæðavísur


Tildrög

Þegar Galdra-Illugi lést, gekk hann aftur og sótti á fund prófasts. Hann svaf í baðstofu, þegar skolli kom í mynd af gráum hrúti. Prófastur vaknaði við það, að kona hans æpti: Harðar klaufir Illuga! og féll dauð á gólfið. Prófastur stökk upp og kvað vísuna. Kvað hann svo hverja vísuna á fætur annarri, uns hrútsi fór þar niður. En hann kom aftur. Sjá Hafirðu stolist hingað inn.
Stattu kyrr á gólfi grár
í guðs nafni ég særi þig.
Hreyfðu þig ekki, heljar ár
en herrann Jesús styrki mig.