| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Flokkur:Samstæður


Um heimild

Sagnakver Símonar

Skýringar

Guðmundur hafði á hendi rekavörslu fyrir kirkjuna í Víðidalstungu, en hún átti þá rekaítak fyrir nokkrum jörðum á Vatnsnesi, m. a. á Stöpum. Guðmundur sendi Jóni stúdent Thorarensen, eiganda Víðidalstungu, þessar vísur. V/síðustu vísu: Stapa átti þá bóndi er líka hét Jón.
Hér á Stöpum, herra minn
heldur löng en þrekin
upp á fjöru eilífðin
er af hafi rekin.

Tölu ranga trautt mér halt
tekur anga sprekan
malir, þang og yfir allt
endilangan rekann.

Hvert fer þjóðin hún þá deyr
heims af slóðar tóru
ef Jónar góðir taka tveir
tímans móður stóru?