| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Lét eg heim á Leirárstað

Bls.23-24


Tildrög

Ólafur stiftamtmaður á Leirá eignaðust son sem skírður Magnús í höfuð afa sínum og var gefið stórbýlið Brokey í nafnfesti. Óx hann og dafnaði en var þó heldur heilsulítill. Höfðu menn hann eins og goð sitt og kváðu söngva um hann, þar á meðal þjóðskáldið Jón Þorláksson, þar stúdent, sem kvað þessa vísu:
Ungi Magnús ár og síð
eins og blómstur dafni
laðist að honum lukkan blíð
lánið fylgi nafni. Sjá vefsíðu Braga.
Úr sagnaþáttum Þjóðólfs
Lét eg heim á Leirárstað
lausan hlaupa jó um hlað
stillt þá klukkan sló og kvað
stundir tólf eg nefni.

Maður ungur mér kom að
Magnús Ólafsson var það
honum einfalt bragarblað
býðst með undirgefni.