| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þú ert Skagafirði frá

Bls.2
Flokkur:Samstæður


Um heimild

2. árg. 19. tbl.

Skýringar

Í 18. tbl. 2. árg. Feykis eru vísurnar birtar og þar vitnað í bréf Árna Halldórssonar úr 10. tbl. þar sem spurst er fyrir um höfund vísunnar og Atli/Sveinbjörn Magnússon Blönduósi svarar í vísnaþætti sínum í 19. tbl. og nefnir þar Emil sem höfund fyrri vísunnar.
Þú ert Skagafirði frá
firrtur baga og meinum.
Þekkir maga ungum á
eldalagar reinum.
Svarað var:
Þú ert Eyjafirði frá
frœningssveigir heiða
flœmir dregils ekrur á
ástaveginn breiða.